24. janúar- 27. janúar

Reykjavík International Games fara fram í tólfta sinn dagana 24. janúar - 3. febrúar. Dagskrá leikanna skiptast á tvær helgar. 

Hér að neðan má sjá grófa dagskrá fyrri helgarinnar eða 24. - 27. janúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánari upplýsingar og tilkynningar ef eitthvað breytist. Hægt er að finna alla Facebook viðburði hér eða með því að ýta á nöfn greinanna í töflunni hér fyrir neðan.

Viðburður
Staðsetning
24.janúar
25.janúar
26.janúar
27.janúar
Badminton
TBR
10:00-13:30
9:00-19:30
10:00-13:30 & 15:30-20:30
10:00-13:00

Badminton|TBR|10:00-13:30|9:00-19:30|10:00-13:30 & 15:30-20:30|10:00-13:00

Borðtennis
TBR
15:00-18:00

Borðtennis|TBR| | |15:00-18:00|

Dans
Laugardalshöll
9:00-15:30 & 19:40-20:25

Dans|Laugardalshöll| | | |9:00-15:30 & 19:40-20:25

Júdó
Laugardalshöll
9:00-13:00 & 14:15-16:00

Júdó|Laugardalshöll| | |9:00-13:00 & 14:15-16:00|

Kraftlyftingar
Laugardalshöll
14:00-17:00

Kraftlyftingar|Laugardalshöll| | | |14:00-17:00

Karate
Laugardalshöll
9:30-17:00

Karate|Laugardalshöll| | | |9:30-17:00

Ólympískar lyftingar
Laugardalshöll
10:00-13:00

Ólympískar lyftingar|Laugardalshöll| | | |10:00-13:00

Rafíþróttir
Laugardalshöll
10:00-22:00
10:00-19:00
Sund
Laugardalslaug
17:00-20:00
8:45-12:20 & 16:00-17:00
8:45-12:20 & 16:00-17:00

Sund|Laugardalslaug| |17:00-20:00|8:45-12:20 & 16:00-17:00|8:45-12:20 & 16:00-17:00

Hátíðardagskrá
Laugardalshöll
19:00-22:00

Hátíðardagskrá|Laugardalshöll| | | |19:00-22:00

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins