24. janúar- 27. janúar

Reykjavík International Games fara fram í tólfta sinn dagana 24. janúar - 3. febrúar. Dagskrá leikanna skiptast á tvær helgar. 

Hér að neðan má sjá dagskrá fyrri helgarinnar eða 24. - 27. janúar.

24. janúar - fimmtudagur

Blaðamannafundur

Leikarnir hefjast formlega á blaðamannafundi þar sem íþróttaveislan framundan er kynnt. Nánari upplýsingar um tíma og staðsetningu koma þegar nær dregur.

Badminton

Mótið fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

25. janúar - föstudagur

Badminton

Mótið fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Sund

Mótið fer fram í Laugardalslauginni en nánari upplýsingar má finna hér.

26. janúar - laugardagur

Badminton

Mótið fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Sund

Mótið fer fram í Laugardalslauginni en nánari upplýsingar má finna hér.

Borðtennis

Keppt verður í borðtennis í TBR húsinu Gnoðavogi en nánari upplýsingar má finna hér.

Júdó

Keppt verður í Júdó í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Rafíþróttir

Mótið fer fram í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar um þennan fyrri keppnisdag má finna á facebook viðburði mótsins fyrir þennan dag.

27. janúar - sunnudagur

Badminton

Mótið fer fram í TBR húsinu við Gnoðarvog. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Sund

Mótið fer fram í Laugardalslauginni en nánari upplýsingar má finna hér.

Dans

Keppni í dansi fer fram í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Karate

Keppni í karate fer fram í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Ólympískar lyftingar

Keppni í ólympískum lyftingum fer fram í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Kraftlyftingar

Keppni í kraftlyftingum fer fram í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Rafíþróttir

Mótið fer fram í Laugardalshöllinni en nánari upplýsingar um þennan seinni keppnisdag má finna á facebook viðburði mótsins fyrir þennan dag.

Hátíðardagskrá

Hátíðardagskrá verður á sunnudagskvöld. Sjá nánar hér.

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: ibr@ibr.is