30. janúar - 3. febrúar

Reykjavík International Games fara fram í tólfta sinn dagana 24. janúar - 3. febrúar. Dagskrá leikanna skiptist á tvær helgar.

Hér að neðan má sjá dagskrá seinni keppnishelgarinnar:

30. janúar - miðvikudagur

Ráðstefna

„Eru íþróttir leikvangur ofbeldis? - vinnum gegn því“ er yfirskrift ráðstefnunnar sem verður í Háskólanum í Reykjavík. Sjá nánar hér.

31. janúar - fimmtudagur

Vinnustofur

„Eru íþróttir leikvangur ofbeldis? - vinnum gegn því“ er yfirskrift vinnustofa sem verða í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Sjá nánar hér.

1. febrúar - föstudagur

Keila

Keppt er í keilu í Egilshöll en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Listskautar

Keppt er í listhlaupi á skautum í skautahöllinni í Laugardal. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Skvass

Skvass mótið fer fram í húsakynnum Veggsports en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Skotfimi

Keppni í skotfimi fer fram í Laugardalshöll - salur 2-4. Nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburði mótsins.

2. febrúar - laugardagur

Keila

Keppt er í keilu í Egilshöll en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Listhlaup á skautum

Keppt er í listhlaupi á skautum í skautahöllinni í Laugardal. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Badminton unglinga

Unglingamótið í badminton fer fram í TBR húsinu Gnoðavogi. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Skvass

Skvass mótið fer fram í húsakynnum Veggsports en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Áhaldafimleikar

Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni en nánar upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Taekwondo

Keppt er í taekwondo í Víkinni, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík, en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Skotfimi

Keppni í skotfimi fer fram í Laugardalshöll - salur 2-4. Nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburði mótsins.

3. febrúar - sunnudagur

Keila

Keppt er í keilu í Egilshöll en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Listhlaup á skautum

Keppt er í listhlaupi á skautum í skautahöllinni í Laugardal. Nánari upplýsingar má finn á facebook viðburði mótsins.

Badminton unglinga

Unglingamótið í badminton fer fran í TBR húsinu Gnoðavogi. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Frjálsar íþróttir

Keppni í frjálsum íþróttum fer fram í Laugardalshöllinni. Nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Áhaldafimleikar

Keppnin fer fram í Laugardalshöllinni en nánar upplýsingar má finn á facebook viðburði mótsins.

Taekwondo

Keppt er í taekwondo í Víkinni, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík, en nánari upplýsingar má finna á facebook viðburði mótsins.

Skylmingar

Keppt verður í skylmingum á Laugardalsvelli en nánar upplýsingar má finna hér.

Skotfimi

Keppni í skotfimi fer fram í Laugardalshöll - salur 2-4. Nánari upplýsingar má finna á Facebook viðburði mótsins.

Hátíðardagskrá

Lokahóf mótshelgarinnar fer fram á sunnudagskvöldinu. Nánari upplýsingar hér.

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: ibr@ibr.is