Áhaldafimleikar

Laugardalshöll

2. febrúar 2019 

Keppt verður í áhaldafimleikum á Reykjavíkurleikunum 2019. Mótið verður haldið af Fimleikaráði Reykjavíkur í Laugardalshöll

Mótsboð

Smellið hér til að sækja mótsboð.

Staðsetning

Laugardalshöll
Engjavegi 8
104 Reykjavík

Facebook viðburður

Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.

Dagskrá

1.hluti kl.12:40-14:20 - Kvennaflokkur
2.hluti kl.15:00-18:15 - Kvenna- og karlaflokkur

Dagskrá
Keppnisdagskrá
Keppendalisti

Miðasala

Miðasala á fimleikamótið fer fram á tix.is og við innganginn

Miðaverð á RIG 2.febrúar
Börn 6-12 ára kr. 500,-
Börn 13-17 ára kr. 1.000,-
Fullorðin 18 ára og eldri kr. 2.000,-

Miðaverð á RIG og þrepamót 2.-3.febrúar
Börn 6-12 ára kr. 500,-
Börn 13-17 ára kr. 1.200,-
Fullorðin 18 ára og eldri kr. 2.500,-

Keppendur fyrri ára

Undanfarin ár hafa komið lið frá Hollandi, Spáni, Rússlandi, Úkraínu, Svíþjóð og Bandaríkjunum á Reykjavíkurleikana í fimleikum. Margir fyrrverandi þátttakendur á leikunum hafa tekið þátt í Heims- og Evrópumeistaramótum ásamt því að vera þátttakendur á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Á meðal þessara íþróttamanna eru Eyþóra Þórsdóttir, Oleg Verniaiev, Nikolai Kisjkilev, Sidney Johnson Scharpf og Dari Spiridonova.

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins