
Akstursíþróttir eru hluti af Reykjavíkurleikunum í fyrsta sinn árið 2020. Bæði er keppt í brautarakstri og hermiakstri (eRacing).
Hermiakstur
30. janúar 2021
Staðsetning
Laugardalshöll
Engjavegur 8
104 Reykjavík
Facebook viðburður
Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.
Brautarakstur
25.janúar 2020
Staðsetning
Kvartmílubrautin
Álfhellu
221 Hafnarfjörður
Facebook viðburður
Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.
Skipuleggjandi
