
Á Reykjavíkurleikunum árið 2021 verður aðeins unglingamót.
RSL Iceland International - TBR húsið
23.-26. janúar
Keppt verður í stóra sal TBR við Gnoðarvog 1 sem er eingöngu badmintonhús og þykir hið glæsilegasta á alþjóðamælikvarða en í húsinu eru 12 badmintonvellir á trégólfi.
Staðsetning
TBR
Gnoðavogi 1
104 Reykjavík
Facebook viðburður
Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.
Skipuleggjandi
Unglingakeppni - TBR húsið
1.-2. febrúar
Keppt verður í stóra sal TBR við Gnoðarvog 1 sem er eingöngu badmintonhús og þykir hið glæsilegasta á alþjóðamælikvarða en í húsinu eru 12 badmintonvellir á trégólfi.
Staðsetning
TBR
Gnoðavogi 1
104 Reykjavík
Facebook viðburður
Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.
Sterkir keppendur fyrri ára
Þórunn Eylands úr TBR og Bartal Poulsen frá Færeyjum
Skipuleggjandi

Badminton á rætur sínar að rekja aftur til miðrar 18. aldar Breska-Indlands, þar sem íþróttin var búin til af breskum hermönnum sem voru þá staðsettir þar.