Eyþóra Þórsdóttir

3. febrúar - Þjálfun afreksfólks

"The (hard) way to succes"

Eyþóra fer yfir ferilinn sinn og hvað íþróttafólk þarf til að ná árangri. Keppnir og hvað þú gerir fyrir og á þeim til að ganga sem best og viðbrögð þegar gengur vel og þegar á móti blæs. Einnig fer hún yfir stöðu topsport fimleika í heiminum / Hollandi frá hennar sjónarhorni.

Eyþóra Þórsdóttir er afreksíþróttakona í fimleikum. Hún hefur meðal annars keppt á Evrópumeistaramótum, heimsmeistaramótum og farið tvisvar sinnum á Ólympíuleikana. Hún er búsett í Hollandi, æfir þar og er í hollenska landsliðinu. Eyþóra stefnir að því að ljúka námi frá Lucia Marthas Institute for Performing Arts sem er listaháskóli í Amsterdam í desember 2021.

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins