
Á Reykjavíkurleikunum verður enduro keppni í Öskjuhlíð.
Enduro hjólakeppni
30. janúar 2021
Enduro hjólakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Öskjuhlíðinni í vetraraðstæðum og myrkri. kl. 17:00 - 18:00
Staðsetning
Öskjuhlíð/Nauthóll
Facebook viðburður
Á Facebook viðburði keppninnar má finna tímasetningar og fleiri upplýsingar.