Kraftlyftingar

Laugardalshöll

30. janúar 2022

Klassískar kraftlyftingar
14:00-18:00

Keppenda listi

Karlar

Tony Cliffe GBR
Viktor Samúelsson ISL
Friðbjörn Bragi Hlynsson ISL
Alexander Örn Kárason ISL
Einar Örn Guðnason ISL
Aron Friðrik Georgsson ISL
Helgi Arnar Jónsson ISL
Sindri Freyr Árnason ISL
Hilmar Símonarson ISL

Konur

Marte Kjenner NOR
Kimberly Walford ISV
Arna Ösp Gunnarsdóttir ISL
Danielle Todman ISV
María Kristbjörg Lúðvíksdóttir ISL
Íris Rut Jónsdóttir ISL
Sylvia Ósk Rodriguez ISL
Þorbjörg Matthíasdóttir ISL
Elsa Pálsdóttir ISL
Matthildur Óskarsdóttir ISL

Facebook viðburður

Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]