Kraftlyftingar

Laugardalshöll

27. janúar

Klassískar kraftlyftingar

Staðsetning

Laugardalshöll
Engjavegur 8
104 Reykjavík

Mótsboð

Tíu konum og tíu körlum, innlendum og erlendum hefur verið boðin þátttaka. Þrír núverandi heimsmethafar verða meðal keppenda. 

Keppendur fyrri ára

Jennifer Thompson, Bonica Brown, Carola Garra, Kimberly Walford, Kjell Egil Bakkelund.

Facebook viðburður

Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]