Listskautar

Listskautakeppni RIG fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 26.-28. janúar 2024

Upplýsingar um mótið:

Keppt verður í 14 flokkum allt frá barnaflokkum í fullorðins flokka og í fyrsta sinn verður keppt í unisex flokkum. Mótið gildir til stiga lágmarka fyrir Heimsmeistaramót unglinga, Evrópumót og Heimsmeistaramót.

Keppendur í fullorðinsflokkum:

  • Brandon BAILEY GBR
  • Connor BRAY GBR
  • Naoki MA HKG
  • Annika Lytchoff SKIBBY DEN
  • Jada Emily CHUI HKG
  • Tara PRASAD IND
  • Julia Sylvia GUNNARSDOTTIR ISL
  • Roos VAN DER PAS NED

Facebook viðburður

Á facebook viðburði mótsins hér má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins