
Listskautakeppni RIG fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 1.-5. febrúar 2023
Upplýsingar um mótið:
Nordics og Nordics Open eru árleg alþjóðleg listhlaup á skautum. Norðurlöndin taka þátt og koma fulltrúar frá Finnlandi, Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörk, en Nordics Open er fyrir alla fulltrúa ISU-meðlima á yngri og eldri stigi.
Árið 2023 fer keppnin fram í Reykjavík dagana 1. til 5. febrúar
Allar upplýsingar um mótið verða birtar hér. Mótið er Norðurlandamót
Íslensku keppendurnir á mótinu:
Á Nordics:
- Sædís Heba Guðmundsdóttir - Íslandsmeistari í Advanced Novice 2022. Keppir í annað sinn á Nordics
- Indíana Rós Ómarsdóttir. Er ný í keppnisflokknum. Fyrsta sinn á Nordics.
Á Nordics Open:
- Júlía Sylvía Gunnarsdóttir - Íslandsmeistari í Junior Women 2022.
- Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir - Var að færa sig upp í Junior.
- Lena Rut Ásgeirsdóttir - fyrsta sinn á Nordics
Erlendir keppendur:
- Emmi Peltonen - 3-time national champion of Finland
- Andreas Nordebäck - the current Swedish champion
- Janna Jyrkinen - the current Finnish National champion
- Mia Caroline Risa Gomez - brand new Norwegian National Champion
- Josefin Taljegård - multiple national medalist
Facebook viðburður
Á facebook viðburði mótsins hér má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.