Minjagripir

Hægt er að kaupa ýmsan varning merktan RIG á upplýsingaborðinu í Laugardalshöll. Upplýsingaborðið er opið klukkan 10-19 laugardagana 25.janúar og 1.febrúar og 10-21 sunnudagana 26.janúar og 2.febrúar.

Verðskrá:

 • Húfa: 1.490 kr.
 • Hettupeysa - rennd: 3.990 kr.
 • Hettupeysa - heil: 3.490 kr.
 • T-bolur: 1.490 kr.
 • Bakpoki: 4.490 kr.
 • Stálbrúsi - svartur: 3.990 kr.
 • Stálbrúsi - silfur: 3.990 kr.
 • Álbrúsi með festingu: 990 kr.
 • Hleðslubanki (5.200 mAh): 1.890 kr.

Mynjagripir Reykjavíkurleikanna

Samstarfsaðilar
 • Garmin merkið
 • Merki Suzuki
 • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
 • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]