
Strandblak
Það verður Sandkastalinn sem hýsir okkar annað RIG mót.
Sunnudaginn 29. janúar byrja úrslit kl. 17:00
Hraðmót þar sem karlaliðin keppast um að verða kóngur vallarins og konurnar drottningar vallarins. Útsláttarfyrirkomulag þar sem 5 lið hefja leikinn og eftir hverjar 15 mín dettur 1 lið út. 3 lið enda svo í úrslitum og keppast um titilinn. Boltinn er nánast allan tímann í leik og því mikið fjör á staðnum.
Hér má finna facebook viðburð með frekari upplýsingum.
Staðsetning
Sandkastallinn
Viðarhöfða 1
110 Reykjavík