Þríþrautarkeppni (sprettþraut)
Mynd af íþróttafólki sem eru fulltrúar sinna greina á Reykjavíkurleikunum.


Laugardalshöll

1. febrúar 2020

Sund (400 m), hjólreiðar (7,4 km) og hlaup (2,6 km).

Staðsetning

Laugardalslaug
Sundlaugarvegur 30
105 Reykjavík

Facebook viðburður

Á facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um keppnina.

Skráning

Skráning er í gegnum triathlon.is.
Síðasti frestur til að skrá sig er 30.1.2020 kl. 12:00.
Aldursflokkar:
Keppt er í eftirfarandi aldursflokkum:
16-19 ára, 20-23 ára, 24-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára,60 og eldri.

Auglýsingaborði fyrir þríþraut
Samstarfsaðilar
  • Merki Korta
  • Garmin merkið
  • Merki Camelbak
  • Merki Suzuki

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]