Viðar Halldórsson

2. febrúar - íþróttir barna og unglinga

"Mennskan í íþróttunum"

Í erindinu fjallar Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og íþróttaráðgjafi, um eðli íþróttastarfsins hér á landi, og tekur fyrir spurningar eins og: hver er tilgangur íþróttastarfs?, hver eru gildi íþrótta?, hvert er hlutverka þjálfara og stjórnenda?, og hvert stefnum við?

Viðar Halldórsson er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Í störfum sínum hefur Viðar stundað rannsóknir jafnt á barna- og ungmennastarfi íþróttanna sem og afreksíþróttum. Viðar hefur jafnframt sinnt víðtæku ráðgjafarhlutverki innan íþróttahreyfingarinnar, jafnt fyrir íþróttastofnanir, íþróttafélög og lið.

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins