Þema ráðstefnunnar var: Þjálfun afreksíþróttafólks, íþróttir barna og unglinga og stjórnun íþróttafélaga. Hér getur þú séð upptökur af fyrirlestrunum og einnig frá árunum þar á undan.