Nánar
Þema ráðstefnunar verður inngilding í íþróttum. Fatlað íþróttafólk, hinsegin og kynsegin íþróttafólk, íþróttafólk af erlendum uppruna og fleiri segja sínar reynslusögur og hvað er hægt að gera betur.