Keila
Keilari að loknu kasti

Egilshöll
4. febrúar - 7. febrúar


Dagskrá má finna hér.

Bein útsending verður á rúv Fimmtudaginn 4. febrúar kl. 19:30

Staðsetning

Egilshöll
Fossaleyni 1
112 Reykjavík

Facebook viðburður

Á Facebook viðburði mótsins og rigbowling.is má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.

Keppendur fyrri ára

Jesper Agerbo Danmark og Robert Anderson Sverge

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]