Keila

Streymi verður hér á síðunni þegar keppnin hefst

Egilshöll
29.-3. febrúar 2022

Úrslitin fara fram 3. febrúar frá 19:30-21:00 og verða í beinni útsendingu á Rúv.

Dagskráin

29.1.22 Riðill 1 09:00 til 12:00
30.1.22 Riðill 2 09:00 til 12:00
31.1.22 Riðill 3 15:00 til 18:00 - Riðill 4 19:00 til 22:00
1.2.22 Riðill 5 15:00 til 18:00 - 1.2.22 Riðill 6 19:00 til 22:00
2.2.22 Riðill 7 14:00 til 17:00 - Riðill 8 18:00 til 21:00 - Final Step 1 21:30 til 22:30 (16 keilarar)
3.2.22 Final Step 2 14:30 til 15:30 (16 keilarar)
3.2.22 Final Step 3 16:30 til 17:30 (16 keilarar)
3.2.22 Final Step 4 17:30 til 18:30 (8 manna úrslit)
3.2.22 Final Step 5 19:30 til 21:00 (úrslit 4 efstu)

Keppendur fyrri ára

 • Jesper Agerbo Danmark
 • Robert Anderson Sverge
 • Rikek Holm Agerbo Danmörk
 • Mattias Möller Svíþjóð
 • Mattias Wetterberg Svíðþjóð
 • Daria Pajak Pólland
 • Danielle McEwan Bandaríkin
 • Diana Zavjalova Lettland
 • Maria Rodriguez Kólumbía

Staðsetning

Egilshöll
Fossaleyni 1
112 Reykjavík

Facebook viðburður

Á Facebook viðburði mótsins og rigbowling.is má finna nánari upplýsingar um tímasetningu keppninnar o.fl. áhugavert.

Hér má finna facebook síðu keilunnar.

Samstarfsaðilar
 • Garmin merkið
 • Merki Suzuki
 • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
 • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]