Merki leikanna og fleira

Streymi og prentun

Til þess að hafa samræmi á milli útsendinga og prentefnis er gott að hafa eftirfarandi atriði í huga.
Allt efni sem á að gefa út, prenta eða setja í streymi þarf að vera samþykkt af skipuleggjendum leikanna.

Leturgerð

Fyrirsagnir og önnur aðal atriði skulu vera í leturgerðinni Arial Black.
Annar texti skal vera í leturgerðinni Lucida Grande eða öðru svipuðu.

Litir

Við erum að vinna með svartan og hvítan og síðan þessa þrjá liti í útliti leikanna.

#005467

#0C3849

#3FBEE5

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]