Rammar fyrir samfélagsmiðla
Hér að neðan getið þið hlaðið niður römmum fyrir samfélagsmiðla. Bæði er um að ræða almenna ramma og svo ramma með einkennistákni hverrar íþróttagreinar.
Opnumyndir fyrir viðburði (Cover)
Hér getið þið séð mynd sem hægt er að nota á viðurðina ykkar á facebook eða hvar sem ykkur hentar.
(Stærðin er 1920x1080)
Streymi og prentun
Til þess að hafa samræmi á milli útsendinga og prentefnis er gott að hafa eftirfarandi atriði í huga.
Allt efni sem á að gefa út, prenta eða setja í streymi þarf að vera samþykkt af skipuleggjendum leikanna.
Leturgerð
Fyrirsagnir og önnur aðal atriði skulu vera í leturgerðinni Arial Black.
Annar texti skal vera í leturgerðinni Lucida Grande.