Streymi og prentun
Til þess að hafa samræmi á milli útsendinga og prentefnis er gott að hafa eftirfarandi atriði í huga.
Allt efni sem á að gefa út, prenta eða setja í streymi þarf að vera samþykkt af skipuleggjendum leikanna.
Leturgerð
Fyrirsagnir og önnur aðal atriði skulu vera í leturgerðinni Arial Black.
Annar texti skal vera í leturgerðinni Lucida Grande eða öðru svipuðu.
Litir
Við erum að vinna með svartan og hvítan og síðan þessa þrjá liti í útliti leikanna.
#005467
#0C3849
#3FBEE5