Klifur

Klifurkeppni Reykjavíkurleikanna fer fram 23. -26. janúar.

Klifurkeppni Reykjavíkurleikanna verður haldinn daga 23. -26. janúar í Ármúla 23 hjá Klifurfélagi Reykjavíkur og í Björkinni. Keppnin er opin fyrir klifrara frá öllum þjóðum en með sérstakri áherslu á norræna íþróttamenn. Úrslitunum þann 26. janúar verður sjónvarpað beint á RÚV.

Flokkar:

- Opinn flokkur kvenna

- Opinn flokkur karla

- U15 Kvenna

- U15 Karla

 

Skráning er opin og er síðasti skráningardagur er 19. janúar 2026.

Skráningargjald er 5.500 ISK á hvern keppanda. Keppendur skrá sig í gegnum skráningarsíðu Reykjavíkurleikanna (setja sem hlekk: https://www.corsa.is/is/173/register). 

Peningaverðlaun upp á 50.000 ISK verða fyrir sigurvegara í opnu flokkunum.

 
Dagskrá og nánari upplýsingar um viðburðinn er að finna á klifursamband.is (setja sem hlekk: https://klifursamband.is/vidburdur/reykjavik-international-games-2026/). 

 
Tengiliðir 

Laufey Rún Þorsteinsdóttir, Mótstjóri: laufey@klifurhusid.is

Benedikt Gunnar Ófeigsson, Formaður undirbúningsnefndar: bgo@vedur.is

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Holdur Car Rental Iceland