Myndbönd

Hægt er að finna myndbönd frá flestum keppnisárum RIG á Youtube rás RIG 


Hér fyrir neðan má finna útsetningar RÚV frá Reykjavíkurleikunum 2019: 

Áhaldafimleikar

Badminton

Dans

Frjálsíþróttir

Júdó

Karate

Keila

Kraftlyftingar

Listskautar

Ólympískar lyftingar

Sund


Aðrar útsendingar frá Reykjavíkurleikunum 2019:

Glæsileg tilþrif frá fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2019

Glæsileg tilþrif frá seinni keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2019

Brekkusprettur 2019

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: ibr@ibr.is