Borðtennis

Reykavik International Games (RIG) mótið fer fram dagana 4. febrúar í TBR í Laugardal.

Dagskrá Laugardaginn 4. febrúar:

Kl: 15:00 - Karlaflokkur

Kl: 16:00 - Kvennaflokkur

Yfirdómari Árni Siemsen

Staðsetning

TBR húsið
Gnoðavogi 1
104 Reykjavík

Sigurvegarar á Reykjavík International Games 2022 voru Ingi Darvis Rodriguez og Nevena Tasic.

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins