Efni frá ráðstefnum fyrri ára
Frá ráðstefnu Reykjavíkurleikanna

Jafnrétti barna og unglinga í íþróttum

Í tengslum við Reykjavík International Games 2020 stóðu, Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu um jafnrétti barna og unglinga í íþróttum. Sex áhugaverð erindi voru flutt og er hægt að horfa á þau öll á Youtuberás Reykjavíkurleikanna.

Í tengslum við Reykjavik International Games 2019 stóðu Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Ungmennafélag Íslands, Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu um íþróttir og ofbeldi.

Hér fyrir neðan má finna upptökur frá ráðstefnunni. Einnig er hægt að horfa á allar upptökurnar hér á Youtube rás RIG.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá upptökur af nokkrum fyrirlestrum frá fyrri árum

Ráðstefna um lyfjamál og fæðubótarefni:

Ronald J. Maughan

Michael Rasmussen

Hajo Seppelt

 

Ráðstefna um góða stjórnunarhætti:  

Jane Allen

Michael Pedersen

Duffy Mahoney 

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]