Rafíþróttir
Frá keppni í rafíþróttum í Laugardalshöll

Háskólabíó / Netviðburður

5. - 6. febrúar 2022

Staðsetning

Háskólabíó
Hagatorgi
107 Reykjavík

Facebook viðburður

Á Facebook viðburði mótsins má finna nánari upplýsingar um dagskrá o.fl.

Aldurstakmark

10 ára aldurstakmark er á viðburðinn nema í fylgd með fullorðnum. Gestir yngri en 6 ára fá frítt inn.

Almenn lýsing

Rafíþróttasamtök Íslands í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur bjóða ykkur velkomin á einn stærsta rafíþróttaviðburð ársins. Dagana 1.-2. febrúar munu bestu lið landsins í Counter Strike, League of Legends og FIFA 20 keppa um titilinn Rafíþróttameistarar Reykjavíkurleikanna 2020.

Viðburðurinn er haldinn í Háskólabíó og mun rafíþróttakeppnin fara fram i sal 1.

Í anddyrinu í Háskólabíó munu síðan gestir geta keppt sín á milli í ýmsum leikjum og áskorunum.

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]