Rafíþróttir

Rafíþróttirnar er netviburður sem fer fram 4. - 5. febrúar 2023

Upplýsingar

Rafíþróttasamband Íslands í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur bjóða upp á rafíþróttir á Reykjavíkurleikunum árið 2023. Dagana 4.-5. febrúar munu sum af bestu liðum og einstaklingum landsins keppa í Super Smash Bros. og League of Legends um titilinn Rafíþróttameistarar Reykjavíkurleikanna 2023.

Viðburðurinn er netviðburður.

Dagskrá:

  • 4.2 kl 13:00-16:00: Super Smash Bros
  • 5.2 kl 13:00-16:00: League of Legends

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins