
CrossFit keppni Reykjavík International Games 2023
Reykjavík International Games verður haldið í Crossfit Reykjavík þann 28. janúar frá 15:00 til 17:00 og verður sýnt í beinni á Rúv.
Crossfit keppnin er parakeppni
Þrjú lið í karla og kvenna flokki
Konuliðin:
Lið 1: Annie Mist Þórisdóttir og Bergrós Björnsdóttir
Lið 2: Brynja María Bjarnadóttir og Selma Kristín Gísladóttir
Lið 3: Eydís Arna Birgisdóttir og Una Margrét Heimisdóttir
Karlaliðin
Lið 1: Bjarni Leifs Kjartansson og Eggert Ólafsson
Lið 2: Rúnar Kristinsson og Þorri Pétur Þorláksson
Lið 3: Ægir Björn Gunnsteinsson og Alex Daði Reynisson
Við hlökkum til að sjá ykkur öll þar.
Sjáðu allt frá Reykjavík International Games 2023 á STAYLIVE