Crossfit

Keppnin fer fram 5. febrúar frá 16:00-18:30 og verður í beinni á Rúv og hér fyrir neðan

Útsending frá 2021

CrossFit keppni RIG 2022 verður liðakeppni með heimsklassa keppendum frá Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Ástralíu og Bandaríkjunum. Liðin 4 keppa í 5 greinum þar sem ein kona og einn karl eru í liði. Á 90 mínútum keppa þau í ýmsum greinum sem reyna á styrk, úthald, hraða og tækni. 

Hver stendur uppi sem sigurvegari?

Teams

Annie Mist Þórisdóttir & Björgvin Karl Guðmundsson

Katrín Tanja Davíðsdóttir & Khan Porter

Andre Houdet & Julie Houghaard

Rebecka Vitesson & Tola Morakinyo

Skipuleggjandi

  • Fredirik Aegidius
Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]