Dagskrá 2022

Reykjavík International Games fara fram í fimmtánda sinn dagana 29. janúar - 6. febrúar 2022. Dagskrá leikanna skiptist á tvær helgar. 

Fyrri helgin 29. janúar - 1. febrúar

Hér að neðan má sjá grófa dagskrá fyrri keppnishelgarinnar, 29. - 1. febrúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánari upplýsingar og tilkynningar ef eitthvað breytist. Hægt er að finna alla Facebook viðburði hér eða með því að ýta á nöfn greinanna í töflunni hér fyrir neðan.

Viðburður
Staðsetning
29.janúar
30.janúar
31.janúar
1. febrúar
Borðtennis
TBR
15:00-18:00

Borðtennis|TBR| 15:00-18:00 | | | |

Júdó
Laugardalshöll
9:00-15:00

Júdó|Laugardalshöll |9:00-15:00|

Karate
Laugardalshöll
10:00-16:00

Karate|Laugardalshöll| |10:00-16:00

Klifur
Klifurhúsið
19:30-21:00

Klifur|Klifurhúsið| | | | 19:30-21:00|

Kraftlyftingar
Laugardalshöll
14:00-18:00

Kraftlyftingar|Laugardalshöll| |14:00-18:00

Ólympískar lyftingar
Laugardalshöll
8:00-13:00

Ólympískar lyftingar|Laugardalshöll| |8:00-13:00

Skák
Laugardalshöll
13:00-16:00
13:00-16:00

Skák| Laugardalshöll | 13:00-16:00 | 13:00-16:00

Strandblak
Sandkastalinn
19:45

Strandblak| Sandkastalinn | | | 19:45

Sund
Laugardalslaug
8:00-20:00
8:00-20:00

Sund| Laugardalslaug|8:00-20:00 | 8:00-20:00 |

Keila undanrásir
Egilshöll
9:00-12:00
9:00-12:00
15:00-22:00
15:00-22:00

Keila undanrásir|Egilshöll | 9:00-12:00 | 9:00-12:00 | 15:00-22:00 | 15:00-22:00

Seinni helgin 2. - 6. febrúar

Hér að neðan má sjá grófa dagskrá seinni keppnishelgarinnar, 2. - 6. febrúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánari upplýsingar og tilkynningar ef eitthvað breytist. Hægt er að finna alla Facebook viðburði hér eða með því að ýta á nöfn greinanna í töflunni hér fyrir neðan.

Viðburður
Staðsetning
2.febrúar
3.febrúar
4.febrúar
5.febrúar
6.febrúar
Akstursíþróttir (e racing)
17:00-21:00

Akstursíþróttir (e racing)| | | | | 17:00-21:00|

Crossfit
Crossfit Reykjavíkur
16:30-17:55

Crossfit| Crossfit Reykjavíkur| | | | 16:30-17:55|

Crossfit parakeppni
Crossfit Reykjavík
14:00

Crossfit parakeppni | Crossfit Reykjavík| | | | | 14:00

Dans
Strandgata
9:00-21:00

Dans|Strandgata| | | |9:00-21:00 |

Enduro hjólakeppni
Öskjuhlíð/Nauthóll
17:00-18:00

Enduro hjólakeppni |Öskjuhlíð/Nauthóll| | | | 17:00-18:00|

Frjálsíþróttir
Laugardalshöll
16:00-18:00

Frjálsíþróttir|Laugardalshöll| | | | | 16:00-18:00

Keila
Egilshöll
14:00-22:30
14:30-21:00

Keila|Egilshöll | 14:00-22:30 |14:30-21:00 | |

Listskautar
Skautahöllin Laugardal
15:00-20:00
8:00-18:00
8:00-18:00

Listskautar|Skautahöllin Laugardal | | |15:00-20:00 |8:00-18:00| 8:00-18:00

Pílukast
Bullseye
19:45-21:00
12:00-20:00

Pílukast|Bullseye | | |19:45-21:00|12:00-20:00 |

Rafíþróttir
Arena
12:00-18:00
12:00-18:00

Rafíþróttir| Arena | | | | 12:00-18:00|12:00-18:00

Skotfimi
10:00-16:00
10:00 - 16:00

Skotfimi| | | | |10:00-16:00 |10:00 - 16:00

Skylmingar
Laugardalsvöllur
10:00 - 15:00
10:00-15:00

Skylmingar | Laugardalsvöllur | | | | 10:00 - 15:00 |10:00-15:00

Badminton unglinga
TBR
09:00-18:00
09:00-16:00

Badminton unglinga|TBR | | | | 09:00-18:00|09:00-16:00

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]