Dagskrá 2023

Flestir viðburðir bjóða áhorfendur velkomna á mótsstað gegn vægu gjaldi en einnig er í boði að horfa á flestar greinanna í streymi. Þar er hægt að borga eitt gjald fyrir áhorf á allar greinarnar sem eru í boði. Að auki er hægt að horfa á ráðstefnuna sem fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 1. og 2. nóvember á streymisveitunni fyrir sanngjarnt verð.

Fyrri helgin 27. - 31. janúar

Hér að neðan má sjá grófa dagskrá fyrri keppnishelgarinnar 27. - 31. janúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánari upplýsingar og tilkynningar ef eitthvað breytist.

Viðburður
Staðsetning
27.janúar
28.janúar
29.janúar
30.janúar
31.janúar
Badminton
TBR
9:00-18:00
9:00-18:00
9:00-16:00

Badminton |TBR | 9:00-18:00 | 9:00-18:00 | 9:00-16:00 |

Crossfit
Crossfit Reykjavik
15:00-17:00

Crossfit| Crossfit Reykjavik | |15:00-17:00 | | | |

Enduro hjólakeppni
Elliðardalur/Öskjuhlíð
13:00-16:00

Enduro hjólakeppni |Elliðardalur/Öskjuhlíð| | 13:00-16:00| | | |

Judo
Laugardalshöll
13:00-15:00

Judo|Laugardalshöll | | 13:00-15:00|

Karate
Laugardalshöll
9:00-17:00

Karate|Laugardalshöll| | 9:00-17:00

Keila
Egilshöll
9:00-
9:00-
15:00 -
15:00-

Keila|Egilshöll | | 9:00- | 9:00- |15:00 - |15:00-|

Klifur
Klifurhúsið
19:30-21:00

Klifur|Klifurhúsið| | | | 19:30-21:00 ||

Kraftlyftingar
Laugardalshöll
14:00-18:00

Kraftlyftingar|Laugardalshöll| | |14:00-18:00

Ólympískar lyftingar
Laugardalshöll
8:00-13:00

Ólympískar lyftingar|Laugardalshöll| | |8:00-13:00

Strandblak
Sandkastalinn
12:30-19:00

Strandblak| Sandkastalinn | | |12:30-19:00 |

Sund
Laugardalslaug
16:30-20:00
9:30-12:45 16:30-18:30
9:30-12:45 16:30-18:30

Sund |Laugardalslaug |16:30-20:00 | 9:30-12:45 16:30-18:30 |9:30-12:45 16:30-18:30 | |

Taekwondo
Laugardalshöll
10:00-16:00

Taekwondo|Laugardalshöll| | | 10:00-16:00 | | |

Seinni helgin 1. - 5. febrúar

Hér að neðan má sjá grófa dagskrá seinni keppnishelgarinnar, 1. - 5. febrúar. Allar tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar og er mælt með að áhugasamir fari inná Facebook viðburði hverrar greinar til að fá nánari upplýsingar og tilkynningar ef eitthvað breytist. Hægt er að finna alla Facebook viðburði hér eða með því að ýta á nöfn greinanna í töflunni hér fyrir neðan.

Viðburður
Staðsetning
1.febrúar
2.febrúar
3.febrúar
4.febrúar
5.febrúar
Ráðstefna
Háskólinn í Reykjavík
9:00 - 15:00
9:00 - 16:30

Ráðstefna | Háskólinn í Reykjavík|9:00 - 15:00 |9:00 - 16:30

Akstursíþróttir (e racing)
16:00-22:00

Akstursíþróttir (e racing)| | | | | |16:00-22:00

Borðtennis
TBR
15:00-18:00

Borðtennis|TBR| | | |15:00-18:00 |

Dans
Laugardalshöll
9:00-17:30 20:10-21:30

Dans|Laugardalshöll| | | |9:00-17:30 20:10-21:30 |

Frjálsíþróttir
Laugardalshöll
14:00-15:45

Frjálsíþróttir|Laugardalshöll| | | | | 14:00-15:45

Keila
Egilshöll
14:00 -
9:00-18:00 19:30-22:00

Keila|Egilshöll |14:00 - |9:00-18:00 19:30-22:00 |

Listskautar
Skautahöllin í Laugardal
12:00-18:00
12:00-21:00
12:00-16:00

Listskautar|Skautahöllin í Laugardal| | |12:00-18:00 |12:00-21:00| 12:00-16:00

Pílukast
Bullseye
19:00-22:00
10:30-19:00 19:30-22:00

Pílukast|Bullseye | || 19:00-22:00| 10:30-19:00 19:30-22:00 |

Rafíþróttir
Netviðburður
13:00-19:00
13:00-16:00

Rafíþróttir| Netviðburður| | | | 13:00-19:00 |13:00-16:00

Skotfimi
10:00-16:00
10:00 - 16:00

Skotfimi| | | | |10:00-16:00 |10:00 - 16:00

Skylmingar
Laugardalsvöllur
9:00 - 16:00
9:00 - 16:00

Skylmingar| Laugardalsvöllur | | | | 9:00 - 16:00 |9:00 - 16:00

Badminton unglinga
TBR
09:00-18:00
09:00-16:00

Badminton unglinga|TBR | | | | 09:00-18:00|09:00-16:00

Samstarfsaðilar

  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins