Júdó

Sýnt verður beint frá keppninni 29. janúar á RÚV kl. 14:00-15:15

Keppnin frá 2021

Búist er við hörkukeppni í flestum flokkum, en hátt í 40 mæta til leiks á Reykjavik International Games 2022. Margir keppendur koma frá Skandinavíu.

Frekari upplýsingar munu koma hér inn um keppnina og keppendur á næstu dögum.

Upplýsingar

Ýmsar upplýsingar koma einnig inn á facebook síðu Judosambands Íslands

Facebook event 2022

Staðsetning

Laugardalshöll
Engjavegur 8
104 Reykjavík

*Engir áhorfendur eru leyfilegir á leikunum í ár

Samstarfsaðilar
  • Garmin merkið
  • Merki Suzuki
  • Merki Mennta og menningarmálaráðuneytisins
  • Merki Bændaferða

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavik International Games í janúar í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík.

Íþróttabandalag Reykjavíkur
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík - sími: 5353700 - netfang: [email protected]